mánudagur, ágúst 08, 2005

Ég fór á bón- og bílaþvottastöð áðan. Þar voru fullt af strákum með slöngur, svampa, klúta og handklæði sem þvoðu bílana meðan þeir runnu framhjá á færibandi. Mér fannst þetta mjög gettó, sérlega þegar ég sá feitan pilt í jogginggalla með heyrnartól í eyrunum sitjandi á litlum kolli með dagblað.
Ókei, sagan búin.

Engin ummæli: