fimmtudagur, ágúst 11, 2005

Krapp. Valnámskeið haustannarinnar féll niður. Nú þarf ég að velja mér nýtt 3 eininga námskeið og það sem er í boði er ekki sérlega spennandi. Bwööh.

Viðbót, 12. ágúst
Indæla konan á skrifstofu félagsvísindadeildar sagði mér að ég mætti velja mér valfag utan sálfræðiskors, svo lengi sem það væri innan félagsvísindadeildar. Nú er aftur gaman. Í augnablikinu er ég heitust fyrir kúrsi í fjölmiðlafræði. Jájá, þetta kemur allt í ljós.

Engin ummæli: