laugardagur, september 03, 2005

Ég tók til í bóka- og fataskápnum mínum í fyrradag. Svo tók ég til, ryksugaði og vaskaði upp. Núna er ég með afar þægilega tilfinningu í maganum og létt hjarta. Tiltektarfullnægð.

Engin ummæli: