laugardagur, október 15, 2005

The Icelandic Pepperboy.

Mér finnst strætó-akreinarnar sérlega sniðugar en það fer mjög í taugarnar á mér að þær séu merktar á ensku. Til hvers að skrifa BUS þegar hægt er að skrifa STRÆTÓ? Er þetta til að auðvelda túristum lífið? Kannski er verið að lækka málningarkostnaðinn.

Engin ummæli: