mánudagur, október 31, 2005

Í nótt dreymdi mig að ég væri að rífast við einhvern um það hvort væri sniðugara; kindur eða gæsir á Háskólasvæðinu. Ég var harður stuðningsmaður kinda og voru rök mín þau að þær væru bæði afkastameiri grasbítarar en gæsirnar og mun krúttlegri.

Engin ummæli: