fimmtudagur, október 20, 2005

Trekkie-þátturinn sem sýndur var í Sjónvarpinu í gær er mögulega skemmtilegasti þáttur sem ég hef horft á lengi. Ég hefði átt að vera að læra en ég gat ekki slitið mig frá þessu.

Af kaktusnum er annars allt gott að frétta. Hann er farinn að rétta úr sér.

Engin ummæli: