mánudagur, október 31, 2005

Æ, vísindakirkjan maður. Þessum peningum hefði verið betur varið í eitthvað annað. Mér er sama um Tom og Katie en mér finnst slæmt að vita af Travolta og frú í þessum félagsskap. Hann lék í Grease! Það var mikið af þessu vísindakirkju liði í New York, bjóðandi öllum upp á ókeypis stress-próf. Vá... ég er að gera allt sem í mínu valdi stendur til að læra ekki. Það gengur vel.

Ókei, átak - tölfræði!

Engin ummæli: