miðvikudagur, desember 14, 2005

Ó boj, ég er þræll blogg-keðjanna! Ég neyddist til að afrita og líma þetta af síðunni hans Ómars... haha æjj, hvern er ég að reyna að plata? Ég greip þetta fegins hendi - allt til að læra ekki! Ákvað samt að sleppa tveimur spurningum sem hann er með: "Ég segi þér hvaða bragð minnir mig á þig" og "Ég segi þér á hvaða dýr þú minnir mig á". Allt of grunnskólalegt fyrir mig, ég er svo kúl.

Settu nafnið þitt í kommentakerfið og..
1. Ég segi þér eitthvað handahófskennt um þig.
2. Ég segi þér hvaða lag/mynd minnir mig á þig.
3. Ég segi þér fyrstu ljósu minninguna mína af þér.
4. Ég spyr þig að einhverju sem ég hef velt lengi fyrir mér um þig.

Engin ummæli: