miðvikudagur, desember 21, 2005

Prófið er eftir klukkutíma og tíu mínútur. Ég er allt í einu orðin geðveikt stressuð! Þetta er fullkomlega órökrétt stress, mér á eftir að ganga vel. Ég segi nú bara eins og leiðinlega stelpan í Grease þegar trúðurinn, sem hún hafði búið til úr klósettpappír fyrir danskeppnina miklu, datt í sundur: "THIS IS NOT SUPPOSED TO HAPPEN!"

Engin ummæli: