föstudagur, janúar 27, 2006

Í dag er ég í sömu skónum og í fyrradag og hef komist að því að það voru ekki þeir sem áttu sök á ískrinu. Spennandi?

Í dag er ég nefnilega í öðrum sokkum og það heyrist ekki múkk. Ég ætla að gera nokkrar samanburðarrannsóknir, en ég þori næstum því að fullyrða að skórnir séu í lagi. Það er mikið hjúkk því þetta eru þægilegir skór.

Engin ummæli: