miðvikudagur, janúar 25, 2006

Stella í framboði

Nú fer að styttast í kosningar til stúdenta- og háskólaráðs, en þær verða haldnar 8.-9. febrúar. Lista yfir frambjóðendur Vöku má sjá hér, en glöggir menn taka eftir að yðar einlæg er þar í níunda sæti listans. Ójá. Ég hvet alla til að kynna sér hugmyndir Vöku, málefnin og árangur fyrri ára... og mæta svo á kjördag og kjósa rétt.

Engin ummæli: