mánudagur, febrúar 13, 2006

Anna danska "Ég veit ekki hvað"aði mig. Bloggleikir eru hressandi.

Fjögur störf sem ég hef unnið yfir ævina:

 • Alltmúligt-pía hjá hvalaskoðunarfyrirtækinu Eldingu
 • Partýpinni í Partýbúðinni
 • Þjónn (á hinum ýmsu stöðum, bæði barþjónn og venjulegur)
 • Verkamaður hjá Eykt (sveitt skemmtilegt, lærði að svara fyrir mig og hösslaði pípara)
Fjórar bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
 • Monty Python and The Holy Grail
 • Sideways
 • LOTR serían
 • Bridget Jones´s Diary
Fjórir staðir sem ég hef búið á:
 • Hagamelur 25
 • Brekkusel 23
 • Veghús 7
 • nokkrir staðir í Kaupmannahöfn
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
 • LOST
 • Sex and the city
 • Desperate Housewives
 • ER
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
 • New York, september 2005
 • Kaupmannahöfn, ágúst 2005
 • Ítalía, mars 2005
 • Tyrkland, ágúst 1991
Fjórar bækur sem ég get lesið oft:
 • Jeg har set en verden begynde
 • Jeg har hørt et stjerneskud
 • Lille Lucifer
 • og svo ætla ég að telja Prins Valíant bækurnar sem bækur
Fjórir staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
 • Í fjörunni hjá Hvítanesi á hestbaki
 • Kaupmannahöfn
 • Neðansjávar... með súrefniskút á bakinu
 • Á skíðum í Ítalíu
Ég ætla að "Ég veit ekki hvað"a Unu, Möggu, Þórunni og Huldu afmælisbarn.

Engin ummæli: