laugardagur, mars 18, 2006

Haha, mamma mín er svo æðisleg. Ég er að leggja á borð í mestu makindum þegar hún lítur fram úr eldhúsinu (hvaðan PartyZone Rásar 2 hljómar, en það kemur málinu svosum ekki við) og segir:

"Þú ert ekkert með lítinn rass, en hann samsvarar þér ágætlega. Það eru margar stelpur með stóran og afmyndaðan rass."

Engin ummæli: