miðvikudagur, mars 22, 2006

Smáauglýsing

Auglýsi eftir tveimur fimm ára börnum til að taka þátt í skemmtilegri forprófun sálfræðiverkefnis. Stuð og stemning garanteruð og ég lofa að fara ekki illa með börnin. Þau munu þurfa að hlusta á stutta sögu og svara nokkrum spurningum um söguna.
Svo, ef þú ert fimm ára eða ef þú þekkir einhvern sem er það - hafðu samband!

Engin ummæli: