fimmtudagur, október 26, 2006

Í fyrirlestrum sit ég oftar en ekki við hliðina á Önnu Lísu vinkonu minni. Þegar kennarinn talar um analýsur, analýseringar eða að einhver hafi analýst eitthvað í fari einhvers (und so weiter) þá hnippi ég í hana. Anna Lísa, analýsa. Þetta er svo brilljant.

Engin ummæli: