mánudagur, október 23, 2006

Mér finnst skemmtilega lýsandi fyrir sundmenningu Íslendinga að á meðan aðrar þjóðir merkja sundlaugarnar sínar svona:

þá notum við svona skilti:


Enda er fáránlega gott að fara í pottinn.

Engin ummæli: