mánudagur, október 09, 2006

Mamma að horfa á popp-óperusöngkonu í Kastljósinu: "Það hlýtur að vera frábært að vera gjörsamlega sneyddur allri sjálfsgagnrýni."

7 ummæli:

Konráð sagði...

Ég er gjörsamlega sneyddur allri sjálfsgagnrýni.

Ásdís Eir sagði...

Er það eins frábært og af er látið?

Anna sagði...

Hahaha, var þetta stelpan sem var að syngja Summertime í heimsins verstu útgáfu? Ef svo þá hugsaði ég eitthvað svipað og mamma þín. Af hverju gerir fólk svona?
Ef ekki þá geturðu bara bitið í þig.

Ómar sagði...

Ég er gerilsneyddur

Mokki litli sagði...

Rebó rebó jó feis is a mess.

Ómar sagði...

og fitusprengdur

Ásdís Eir sagði...

Ég er búin að bíta í mig Anna, ég man ekki eftir Summertime. Þessi var að leika í einhverri sirkússýningu í útlöndum og talaði um landkynninguna sem af þessu kæmi eins og hún væri það besta sem hefur komið fyrir Ísland síðan Björk.
Ef lagið sem hún söng var Summertime þá hefur það farið framhjá mér.