þriðjudagur, nóvember 28, 2006

Bögg

Það er glatað að mæta á Þjóbó tíu mínútum eftir opnun til þess eins að komast að því að öll góðu hópborðin eru þegar upptekin. Hvar var allt þetta fólk í haust?

Uppfært kl. 09:05.
Ég fann Steinunni og saman hertókum við hringborðið hjá hægindastólunum Esjumegin.

Uppfært kl. 09:08.
Hanna Rut er komin líka. Stay tuned.

Engin ummæli: