laugardagur, desember 09, 2006

Það heyrir til undantekninga að fólk fallbeygi nafn mitt rétt í þol- og þágufalli. Það er ekki skrýtið svosem, mér finnst Eiri frekar eiga við um eyri en sjálfa mig.

Nf: (hér er) Ásdís Eir
Þf: (um) Ásdísi Eiri
Þgf: (frá) Ásdísi Eiri
Ef: (til) Ásdísar Eirar

Engin ummæli: