fimmtudagur, desember 21, 2006

Rökrétt

Föt sem ég hef verið í einu sinni eru ekki óhrein. Þess vegna læt ég þau á stól inni í svefnherbergi, en ekki í óhreinatauskörfuna. Svo liggja þau á stólnum þangað til mér finnst þau hlóta vera óhrein (vegna ryks?) og þá fyrst set ég þau í körfuna.

Engin ummæli: