mánudagur, mars 26, 2007

Una kom með frábæran punkt í kaffinu áðan. Fer ekki meira fyrir brjóstið á manni að heyra þjóðsönginn spilaðan á tíföldum hraða í upphafi handboltaleikja heldur en að heyra Spaugstofumenn syngja hann með breyttum texta í slöppu Alcan-gríni?

Engin ummæli: