laugardagur, apríl 07, 2007

Mér finnst að íslensk dagblöð eigi ekki að flytja fréttir af hljómsveitum sem hafa bæst við á Hróarskeldu. Er verið að reyna að láta mér líða illa? Þeir sem hafa áhuga á þessu geta bara farið sjálfir á heimasíðu hátíðarinnar og fylgst með viðbótum. Óþolandi alveg... svona nasanúningur.

Engin ummæli: