miðvikudagur, maí 30, 2007

Ég er dottin í sama gamla sumargírinn. Netnotkun mín snarminnkar og í raun eru einu síðurnar sem ég skoða reglulega vedur.is og vefur Siglingastofnunar. Það er lúmskt skemmtilegt að fylgjast með veðrinu oft á dag, kannski ég fari að gera þetta á veturna líka.

Engin ummæli: