fimmtudagur, júlí 12, 2007

Í dag eru 23 ár síðan ég kom í heiminn (gasp!). Ég efast um að hægt sé að finna betra tilefni en það til að bleyta aðeins upp í bloggþurrðinni sem hér hefur ríkt. Ó, afmælisdagar.. þeir eru svo skemmtilegir.

Ég ætla að bjóða þér, lesandi góður, að skilja eftir kveðju í kommentakerfinu, hringja í mig eða senda smáskilaboð eða hugskeyti. Þá verð ég nefnilega svo glöð í hjartanu :-)

Eigðu góðan dag og bjartan!

Engin ummæli: