laugardagur, desember 08, 2007

Fyrir áhugasama:

Ég lagði leið mína út í Melabúð áðan og keypti Robin mandarínukassa á 549 krónur. Í kassanum voru 24 mandarínur (viðeigandi) og hef ég þegar lagt mér eina til munns. Hún bragðaðist alveg hreint ágætlega, svei mér þá, mátulega súr og engir steinar.

Jess!

Engin ummæli: