sunnudagur, maí 30, 2004

Nú getur ævisöguritarinn minn sett lokapunktinn í fertugastaogfjórða kafla: "Árin í Menntaskólanum". Þetta er skrýtin tilfinning.
Fór ásamt mörgum á Jubilantaball Nemendasambandsins í gær.. og hefði ekki fyrir mitt litla líf vilja missa af því! Það voru allir að fara á kostum þarna.

Engin ummæli: