þriðjudagur, apríl 10, 2007

Það er alltaf gaman þegar líf vinkvenna manns er eins og vel skrifaður gamanþáttur. Sérstaklega þar sem það virðist vera skortur á þessu sjónvarpselementi í lífi mínu þessa dagana, það sem ber hæst er yfirvofandi hlutapróf og fyrirlestrarsmíð.

Engin ummæli: