Þessi mynd hefur verið að skjóta upp kollinum hér og þar á netinu, mér til mikillar gleði. Það mætti halda að fólk hefði ekkert betra við tímann sinn að gera en að dreifa svona vitleysu. Hvernig er það, er prófastuð? Áðan fékk ég að heyra að ég liti út eins og reiður selur. Það er samt óþarfa illkvittni finnst mér, þetta er bara hinn sanni baráttuandi holdi klæddur.
Krakkar, það þýðir ekkert að taka þátt í meðmælum af hálfum hug. Annaðhvort vill maður virkja helvítis hugvitið eða ekki. Ekkert hálfkák, ekkert kjaftæði.
miðvikudagur, maí 02, 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli