föstudagur, mars 19, 2004

Nú er sko fjör.. Síðasta klukkutímann hef ég fengið samtals sextíuogsex e-mail!! SEXTÍUOGSEX gott fólk! Toppiði það!
Því miður eru þetta ekki bréf frá æstum aðdáendum, eða ítrekanir frá happdrættinu um að ég þurfi að sækja milljarðinn minn, heldur eru þetta allt framboðsgreinar og myndir af frambjóðendum. Kosningarnar verða spennandi í ár.

Engin ummæli: