þriðjudagur, apríl 13, 2004

Þá er fyrsta stúdentspróf 6. bekkjar búið og gert. Það kom mér á óvart að Halldór Laxness skyldi troða sér í ritgerðarspurninguna.. var eiginlega búin að afskrifa bæði hann og Hallgrím Pétursson. Þetta reddaðist samt alveg. Upplýsingin var fín líka, og verkin sem átti að tengja við höfund og stefnu. Þetta var bara hið ágætasta próf.
Mikið er maður orðinn stór.

Engin ummæli: