sunnudagur, desember 05, 2004

Ég gerði árangurslausa tilraun í gær til að ná sambandi við foreldra mína. Í staðinn fékk ég samband við símsvarann.. og mikið brá mér!

Þetta er hjá Símoni, Láru og Óttari. Við komumst ekki í símann eins og er, skildu eftir skilaboð.
Vá.. það er búið að eyða nafninu mínu af símsvarakveðjunni. Ég er flutt að heiman!

Engin ummæli: