miðvikudagur, apríl 13, 2005

Í tímanum áðan var útskriftarnemi að kynna fyrir okkur lokaverkefnið sitt, og alltaf þegar hann sagði fullyrðingar (sem var nokkuð oft) þá heyrðist mér hann segja fullnægingar. Ég þurfti að bíta í neðri vörina til að fara ekki að flissa eins og fáviti. Ég á bágt.

Engin ummæli: