þriðjudagur, ágúst 16, 2005

Eftir rússíbanareið Konráðs í dag er ég farin að hafa pínku áhyggjur af því hvort eitthvað mikilvægt sé á dagskránni í skólanum mínum vikuna sem ég ætla að vera í New York. Ég gerði mér alveg grein fyrir áhættunni þegar ég pantaði miðann, en þá var þetta einhvern veginn fjarlægara en nú. Ég krossa bara fingur mína. Og tær.

Engin ummæli: