föstudagur, ágúst 19, 2005

Menningarnótt 2005

Eins og fyrri ár mun Eldingin leggja úr höfn klukkan 22.00, sigla út fyrir höfnina og vera á besta stað þegar flugeldasýningin byrjar. Að sprengingum og hópsöng loknum verður lagst að bryggju á ný.
Aðgöngumiði kostar 1000 kall og drykkur fylgir (bjór, freyðivín eða vodkabjór).

Mæli með´essu! Geðveikt útsýni og mikil stemning. Áhugasamir skilji eftir nafn og fjölda í kommentakerfi... þá skal ég taka frá miða.

Engin ummæli: