sunnudagur, ágúst 14, 2005

Er einhver sem getur sagt mér hvaða skáld það var sem líkti hvítfyssandi öldutoppum við hestastóð? Öldurnar stukku undan stefni skipsins líkt og hvítir hestar sem... Nei, ég er búin að vera með þessa líkingu á heilanum í allt sumar, en ég man hvorki hvernig ljóðlínan er nákvæmlega né hvað ljóðið sjálft eða skáldið heitir. Einhver?

Engin ummæli: