fimmtudagur, október 13, 2005

Það er á svona stundum sem ég væri til í að eiga kærasta:

"Tangónámskeið verður haldið í Leikhúskjallaranum, Hverfisgötu 19. Námskeiðið byrjar 18.Okt.2005 og stendur í sex vikur. Kennt verður einu sinni í viku, á þriðjudögum frá kl.18.00 til 19.30."
Eða vin? Já, ég væri til í að einn af mínum sætu og yndislegu vinum væri game í tangónámskeið.
Þú þarna! Hugsaðu málið.

Engin ummæli: