miðvikudagur, nóvember 09, 2005

Amma: (hneyksluð) Svo eru börnin bara byrjuð að... 15 ára, samkvæmt könnuninni.
Ásdís: Sofa hjá?
Amma: Já... sofa hjá.
Ásdís: Jah, við erum nú líka með hamingjusömustu þjóðum heimsins!
Mamma: Óttar, þú þarft sko ekki að byrja að sofa hjá 15 ára.
Óttar: Nei, nei. Svona 18-19.
Mamma: Eða seinna.
Óttar: Viljiði ekki bara gelda mig líka?!

Engin ummæli: