miðvikudagur, nóvember 09, 2005

Neikvæða færslan

Það hlaut að koma að því; ég rann í sjálfsmorðs-stiganum í gær og hrundi niður nokkur þrep.

Ég nældi mér í flensu og líður eins og ég sé að deyja.

Engin ummæli: