fimmtudagur, nóvember 17, 2005

Ég var að koma úr tíma hjá Jørgen Pind, prófessor í sálfræði. Hann var að fjalla um sálfræði í Danmörku á árunum 1880-1925, sýndi myndir frá Kaupmannahöfn og sletti á dönsku. Ég fékk í magann. Mig langar að búa í Kaupmannahöfn!

Engin ummæli: