föstudagur, febrúar 02, 2007

Í staðinn fyrir að fara fyrr á fætur í morgun og byrja að læra, þá vaki ég núna frameftir til að ljúka við verkefni sem á að skila í fyrramálið. Ég er sjaldan jafn skammsýn og þegar óhljóðin í vekjaraklukkunni byrja.

Engin ummæli: