laugardagur, mars 17, 2007

Fokk fokk fokk.

Ég er í kjól sem er renndur að aftan og ég kemst ekki úr honum. Rennilásinn er stífur og það er ekki séns í helvíti að ég nái að renna niður ein og óstudd. Mig langar ekki að sofa í honum, hann er way to óþægilegur. Ég lýsi því hérmeð frati á Önnu Samúelsdóttur. Hefði hún farið niður í bæ eins og til stóð og gist á Hagamelnum eins og til stóð, þá væri ég ekki í svona miklum bobba.

Engin ummæli: